Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 15:32 Joshua Kimmich skoraði fjórða mark Bayern í dag. Getty/Harry Langer Þýski meistaratitillinn blasir við Bayern München eftir 4-0 stórsigur liðsins gegn Heidenheim í dag. Bæjarar féllu í vikunni úr leik í Meistaradeild Evrópu, eftir 2-2 jafntefli gegn Inter í Mílanóborg, en hristu þau vonbrigði af sér og unnu af miklu öryggi í dag. Það styttist því í afar langþráðan meistaratitil fyrir ensku markamaskínuna Harry Kane sem skoraði einmitt fyrsta markið í dag, strax á 12. mínútu. Kane hefur því skorað 24 mörk í deildinni í vetur og er langmarkahæstur. Konrad Laimer og Kingsley Coman komu Bayern í 3-0 fyrir hálfleik og Joshua Kimmich bætti við fjórða markinu fljótlega í seinni hálfleik. Bayern er nú me 72 stig á toppnum, níu stigum á undan Leverkusen sem að reyndar á leik til góða á morgun. Bayern á sem sagt fjóra deildarleiki eftir en Leverkusen fimm og þarf því afar mikið að ganga á í síðustu umferðunum til að Bayern verði ekki meistari. Þýski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Bæjarar féllu í vikunni úr leik í Meistaradeild Evrópu, eftir 2-2 jafntefli gegn Inter í Mílanóborg, en hristu þau vonbrigði af sér og unnu af miklu öryggi í dag. Það styttist því í afar langþráðan meistaratitil fyrir ensku markamaskínuna Harry Kane sem skoraði einmitt fyrsta markið í dag, strax á 12. mínútu. Kane hefur því skorað 24 mörk í deildinni í vetur og er langmarkahæstur. Konrad Laimer og Kingsley Coman komu Bayern í 3-0 fyrir hálfleik og Joshua Kimmich bætti við fjórða markinu fljótlega í seinni hálfleik. Bayern er nú me 72 stig á toppnum, níu stigum á undan Leverkusen sem að reyndar á leik til góða á morgun. Bayern á sem sagt fjóra deildarleiki eftir en Leverkusen fimm og þarf því afar mikið að ganga á í síðustu umferðunum til að Bayern verði ekki meistari.
Þýski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira