Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:30 Raphinha fagnar markinu með Pau Cubarsi, Fermin Lopez og Jules Kounde. Cubarsi tók því ekki illa að Raphinha stal markinu hans. Getty/David Ramos Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Brasilíski framherjinn Raphinha stal markinu hans Cubarsí með því að sparka boltanum í markið á marklínunni þegar boltinn var á leiðinni í markið. RAPHINHA GETS THE FINAL TOUCH ON CUBARSÍ'S SHOT TO OPEN THE SCORING FOR BARCA 🔥 pic.twitter.com/9rJnUwt58A— ESPN FC (@ESPNFC) April 9, 2025 Raphinha lagði síðan upp mörk fyrir bæði Robert Lewandowski og Lamine Yamal. Raphinha var næstum því rangstæður í markinu og það hefði verið ansi súrt ef markið hefði verið dæmt af vegna markagræðgi hans. Svo fór nú ekki. „Ég hafði áhyggjur af því í fyrsta markinu að ég hefði verið rangstæður. Það var eins gott að svo var ekki,“ sagði Raphinha. „Ég bað Cubarsí afsökunar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu því hann fengi stoðsendinguna. Ég hélt að boltinn væri að fara fram hjá markinu og þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér,“ sagði Raphinha. Þetta var tólft mark Raphinha í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og enginn hefur skorað fleiri. Hann hefur líka lagt upp sjö mörk og er því búinn að koma með beinum hætti að nítján mörkum. Með þessu jafnaði hann besta árangur Lionel Messi á einu Meistaradeildartímabili og eiga þeir nú Barcelona metið saman. 12 + 7 - Barcelona's Raphinha is the first player in UEFA Champions League history to record both more than 10 goals and more than five assists in a single campaign (12 goals, 7 assists). Pioneer. pic.twitter.com/rtdryzWArl— OptaJoe (@OptaJoe) April 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Brasilíski framherjinn Raphinha stal markinu hans Cubarsí með því að sparka boltanum í markið á marklínunni þegar boltinn var á leiðinni í markið. RAPHINHA GETS THE FINAL TOUCH ON CUBARSÍ'S SHOT TO OPEN THE SCORING FOR BARCA 🔥 pic.twitter.com/9rJnUwt58A— ESPN FC (@ESPNFC) April 9, 2025 Raphinha lagði síðan upp mörk fyrir bæði Robert Lewandowski og Lamine Yamal. Raphinha var næstum því rangstæður í markinu og það hefði verið ansi súrt ef markið hefði verið dæmt af vegna markagræðgi hans. Svo fór nú ekki. „Ég hafði áhyggjur af því í fyrsta markinu að ég hefði verið rangstæður. Það var eins gott að svo var ekki,“ sagði Raphinha. „Ég bað Cubarsí afsökunar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu því hann fengi stoðsendinguna. Ég hélt að boltinn væri að fara fram hjá markinu og þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér,“ sagði Raphinha. Þetta var tólft mark Raphinha í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og enginn hefur skorað fleiri. Hann hefur líka lagt upp sjö mörk og er því búinn að koma með beinum hætti að nítján mörkum. Með þessu jafnaði hann besta árangur Lionel Messi á einu Meistaradeildartímabili og eiga þeir nú Barcelona metið saman. 12 + 7 - Barcelona's Raphinha is the first player in UEFA Champions League history to record both more than 10 goals and more than five assists in a single campaign (12 goals, 7 assists). Pioneer. pic.twitter.com/rtdryzWArl— OptaJoe (@OptaJoe) April 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti