England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2025 12:32 Arsenal gerði sér lítið fyrir og sigraði Real Madrid örugglega í gær. Sigurinn tryggði Englandi auka sæti í Meistaradeild Evrópu. getty/Jose Hernandez Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. Ensku liðin sem eftir eru í Evrópukeppnunum þurftu aðeins að vinna einn leik í viðbót á tímabilinu til að tryggja fimmta Meistaradeildarsætið. Að minnsta kosti fimm ensk lið verða í Meistaradeildinni á næsta tímabili en þau gætu orðið allt að sjö. Til að það gerist þarf Aston Villa að vinna Meistaradeildina en mistakast að komast í hana í gegnum ensku úrvalsdeildina, og ef Manchester United eða Tottenham vinnur Evrópudeildina. Eins og staðan í ensku úrvalsdeildinni er núna komast Liverpool, Arsenal, Nottingham Forest, Chelsea og Newcastle United í Meistaradeildina á næsta tímabili. Englandsmeistarar Manchester City eru í 6. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Newcastle. Arsenal vann 3-0 sigur á Real Madrid á Emirates í gær og er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Villa, hitt enska liðið sem er eftir í Meistaradeildinni, sækir Paris Saint-Germain heim í kvöld. Leikur PSG og Villa hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. 9. apríl 2025 08:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Ensku liðin sem eftir eru í Evrópukeppnunum þurftu aðeins að vinna einn leik í viðbót á tímabilinu til að tryggja fimmta Meistaradeildarsætið. Að minnsta kosti fimm ensk lið verða í Meistaradeildinni á næsta tímabili en þau gætu orðið allt að sjö. Til að það gerist þarf Aston Villa að vinna Meistaradeildina en mistakast að komast í hana í gegnum ensku úrvalsdeildina, og ef Manchester United eða Tottenham vinnur Evrópudeildina. Eins og staðan í ensku úrvalsdeildinni er núna komast Liverpool, Arsenal, Nottingham Forest, Chelsea og Newcastle United í Meistaradeildina á næsta tímabili. Englandsmeistarar Manchester City eru í 6. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Newcastle. Arsenal vann 3-0 sigur á Real Madrid á Emirates í gær og er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Villa, hitt enska liðið sem er eftir í Meistaradeildinni, sækir Paris Saint-Germain heim í kvöld. Leikur PSG og Villa hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. 9. apríl 2025 08:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. 9. apríl 2025 08:30