Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2025 19:11 Innkoma Arnórs var viðburðarík. Malmö Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum og reyndist hetja Malmö þegar liðið vann Elfsborg 2-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Alls komu þrír Íslendingar við sögu. Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira