Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 5. apríl 2025 18:25 Leikmenn Villa fagna marki Donyell Malen. Vísir/Getty Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig. Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig.
Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira