Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 09:33 Antony fagnaði vel, ber að ofan og með risafána, eftir enn einn sigurinn með Real Betis um helgina. Samsett/Getty Eftir martraðartíma sinn hjá Manchester United hefur hinn brasilíski Antony svo sannarlega slegið í gegn í spænska boltanum sem lánsmaður hjá Real Betis. Antony fékk mikið hrós frá Isco sem var valinn maður leiksins eftir borgarslaginn í Sevilla um helgina, þar sem Real Betis vann Sevilla 2-1. „Við verðum að setja í gang hópfjármögnun svo að hann geti verið áfram hérna á næstu leiktíð. Við höfum fundið breytinguna frá því að hann kom hingað. Hann færir okkur margt,“ sagði Isco í beinni útsendingu DAZN. Sigurinn gegn Sevilla var sjötti sigur Real Betis í röð í deildinni, þar sem liðið er nú jafnt Villarreal í 5.-6. sæti og í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Antony kom að láni til Real Betis í janúar en lánssamningurinn gildir fram á sumar. Hann er svo samningsbundinn næstu tvö árin hjá United sem keypti hann frá Ajax fyrir himinháa upphæð, eða 82 milljónir punda, sumarið 2022. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Antony fékk mikið hrós frá Isco sem var valinn maður leiksins eftir borgarslaginn í Sevilla um helgina, þar sem Real Betis vann Sevilla 2-1. „Við verðum að setja í gang hópfjármögnun svo að hann geti verið áfram hérna á næstu leiktíð. Við höfum fundið breytinguna frá því að hann kom hingað. Hann færir okkur margt,“ sagði Isco í beinni útsendingu DAZN. Sigurinn gegn Sevilla var sjötti sigur Real Betis í röð í deildinni, þar sem liðið er nú jafnt Villarreal í 5.-6. sæti og í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Antony kom að láni til Real Betis í janúar en lánssamningurinn gildir fram á sumar. Hann er svo samningsbundinn næstu tvö árin hjá United sem keypti hann frá Ajax fyrir himinháa upphæð, eða 82 milljónir punda, sumarið 2022.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira