Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. mars 2025 18:06 Antonio Rudiger sást greinilega „skera sig á háls“ í átt að stuðningsmönnum Atlético. Diego Souto/Getty Images Hegðun fjögurra leikmanna Real Madrid, eftir sigurinn í sextán liða úrslitum gegn Atlético Madrid, er til rannsóknar hjá UEFA. Kylian Mbappé, Vinícius Junior, Antonio Rudiger og Dani Ceballos gætu verið dæmdir í leikbann fyrir ósæmandi hegðun. Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira
Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira