Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2025 17:16 Fyrirliðinn Davies hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 58 A-landsleiki. Omar Vega/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. Þessi öskufljóti 24 ára gamli bakvörður skrifaði nýverið undir nýjan samning við Bayern til ársins 2030. Gamli samningur hans hefði runnið út í sumar og hafði hann verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu, þá helst Real Madríd. Raunar var sagt að leikmaðurinn hefði náð munnlegu samkomulagi við Real. Davies verður hins vegar að bíta í það súra epli að vera á meiðslalistanum næstu mánuðina eftir að meiðast með kanadíska landsliðinu. Umboðsmaður hans er allt annað en sáttur með Jesse Marsch, landsliðsþjálfara. Umboðsmaðurinn segir að Davies hafi ekki átt að byrja leikinn gegn Bandaríkjunum en leikið var um 3. sætið í Þjóðadeild CONCACAF. „Alphonso var ekki 100 prósent eftir leikinn gegn Mexíkó og hann átti ekki að byrja gegn Bandaríkjunum. Þar sem hann er fyrirliði liðsins tel ég að sett hafi verið pressa á hann myndi spila og hann er ekki týpan til að segja nei,“ sagði Nedal Huoseh, umboðsmaður Davies. „Hann endaði á að spila leikinn og sjáið hvað gerist. Að mínu mati þarf Knattspyrnusamband Kanada að standa sig betur þegar kemur að velferð leikmanna,“ sagði hann einnig. Knattspyrnusamband Kanada hefur ekki tjáð sig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Þessi öskufljóti 24 ára gamli bakvörður skrifaði nýverið undir nýjan samning við Bayern til ársins 2030. Gamli samningur hans hefði runnið út í sumar og hafði hann verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu, þá helst Real Madríd. Raunar var sagt að leikmaðurinn hefði náð munnlegu samkomulagi við Real. Davies verður hins vegar að bíta í það súra epli að vera á meiðslalistanum næstu mánuðina eftir að meiðast með kanadíska landsliðinu. Umboðsmaður hans er allt annað en sáttur með Jesse Marsch, landsliðsþjálfara. Umboðsmaðurinn segir að Davies hafi ekki átt að byrja leikinn gegn Bandaríkjunum en leikið var um 3. sætið í Þjóðadeild CONCACAF. „Alphonso var ekki 100 prósent eftir leikinn gegn Mexíkó og hann átti ekki að byrja gegn Bandaríkjunum. Þar sem hann er fyrirliði liðsins tel ég að sett hafi verið pressa á hann myndi spila og hann er ekki týpan til að segja nei,“ sagði Nedal Huoseh, umboðsmaður Davies. „Hann endaði á að spila leikinn og sjáið hvað gerist. Að mínu mati þarf Knattspyrnusamband Kanada að standa sig betur þegar kemur að velferð leikmanna,“ sagði hann einnig. Knattspyrnusamband Kanada hefur ekki tjáð sig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn