Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Árni Sæberg skrifar 20. mars 2025 12:33 Halla Tómasdóttir forseti tekur þátt í svokölluðu arinspjalli. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitir fyrsta spilastokknum sem tileinkaður er Riddurum kærleikans og Minningarsjóði Bryndísar Klöru viðtöku á málþingi á Alþjóðlega hamingjudaginn sem haldið er í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13:00 þar sem yfirskriftin er: Kærleikur og samkennd– mikilvægi félagslegra tengsla fyrir hamingju og velsæld. Málþingið má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Á málþinginu verður farið yfir hvar Ísland er á listanum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Einnig munu forseti Íslands, Halla Tómasdóttir og dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá embætti landlæknis, eiga samtal um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. Þar að auki verða kynntar nýjar niðurstöður um líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu. Við heyrum frá fulltrúa unga fólksins og lærum um félagslega töfra. Edda Björgvinsdóttir mun leiða hamingjudans og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands, mætir með gítarinn og spilar undir fjöldasöng. Þá verða pallborðsumræður um karlmennsku og kærleik sem dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, stýrir. Fundarstjóri er Elín Hirst. Embætti landlæknis skipuleggur málþingið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands og eru öll velkomin á meðan að húsrúm leyfir. Beina útsendingu frá málþinginu má sjá hér að neðan: Dagskrá: 13:00 Opnunarávarp – María Heimisdóttir, landlæknir 13:10: Arinspjall með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur og dr. Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. 13:40: Jöfnuður til farsældar: Líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu, Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis 13:55: Auðmýkri, opnari og mildari, Hera Fönn Lárusdóttir, nemandi við Grunnskólann í Hveragerði 14:10: Hamingjudans leiddur af Eddu Björgvinsdóttur 14:30 Hamingjustund – tengsl - ávextir og kaffi 15:00 Félagslegir töfrar – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 15:20: Pallborðsumræður: Karlmennska og kærleikur. Ásmundur Einar Daðason, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi sjálfbærs Íslands hjá forsætisráðuneytinu, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Kári Einarsson, forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands. 15:50 Fjöldasöngur – Gítar: Eggert Benedikt Guðmundsson leiðir Forseti Íslands Háskólar Halla Tómasdóttir Geðheilbrigði Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Á málþinginu verður farið yfir hvar Ísland er á listanum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Einnig munu forseti Íslands, Halla Tómasdóttir og dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá embætti landlæknis, eiga samtal um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. Þar að auki verða kynntar nýjar niðurstöður um líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu. Við heyrum frá fulltrúa unga fólksins og lærum um félagslega töfra. Edda Björgvinsdóttir mun leiða hamingjudans og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands, mætir með gítarinn og spilar undir fjöldasöng. Þá verða pallborðsumræður um karlmennsku og kærleik sem dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, stýrir. Fundarstjóri er Elín Hirst. Embætti landlæknis skipuleggur málþingið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands og eru öll velkomin á meðan að húsrúm leyfir. Beina útsendingu frá málþinginu má sjá hér að neðan: Dagskrá: 13:00 Opnunarávarp – María Heimisdóttir, landlæknir 13:10: Arinspjall með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur og dr. Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. 13:40: Jöfnuður til farsældar: Líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu, Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis 13:55: Auðmýkri, opnari og mildari, Hera Fönn Lárusdóttir, nemandi við Grunnskólann í Hveragerði 14:10: Hamingjudans leiddur af Eddu Björgvinsdóttur 14:30 Hamingjustund – tengsl - ávextir og kaffi 15:00 Félagslegir töfrar – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 15:20: Pallborðsumræður: Karlmennska og kærleikur. Ásmundur Einar Daðason, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi sjálfbærs Íslands hjá forsætisráðuneytinu, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Kári Einarsson, forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands. 15:50 Fjöldasöngur – Gítar: Eggert Benedikt Guðmundsson leiðir
Forseti Íslands Háskólar Halla Tómasdóttir Geðheilbrigði Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira