Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2025 13:11 Ingibjörg Sigurðardóttir og Hildur Antonsdóttir eru báðar með í hópnum. vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Amanda Andradóttir og Hildur Antonsdóttir snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum við Frakkland og Sviss ytra í síðasta mánuði. Bryndís Arna Níelsdóttir og Diljá Ýr Zomers eru hins vegar ekki með núna og heldur ekki Ásdís Karen Halldórsdóttir sem kölluð var inn síðast vegna meiðsla Amöndu. Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir taka út leikbann í fyrri leiknum, gegn Noregi. Þorsteinn landsliðsþjálfari fjallar um val sitt og svarar spurningum fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi: Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir Miðjumenn: Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk Sóknar- og kantmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Amanda Andradóttir og Hildur Antonsdóttir snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum við Frakkland og Sviss ytra í síðasta mánuði. Bryndís Arna Níelsdóttir og Diljá Ýr Zomers eru hins vegar ekki með núna og heldur ekki Ásdís Karen Halldórsdóttir sem kölluð var inn síðast vegna meiðsla Amöndu. Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir taka út leikbann í fyrri leiknum, gegn Noregi. Þorsteinn landsliðsþjálfari fjallar um val sitt og svarar spurningum fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi: Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir Miðjumenn: Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk Sóknar- og kantmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira