Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 09:00 Désiré Doué fagnar eftir að Paris Saint-Germain sló Liverpool út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. ap/jon super Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup Sjá meira
Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup Sjá meira
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45
Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35