„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 23:15 Arne Slot þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn á Anfield í kvöld. AP/Dave Thompson Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. „Þetta var besti fótboltaleikur sem ég hef tekið þátt í. Ótrúleg frammistaða hjá mínu liði sérstaklega í samanburði við leikinn í síðustu viku. Við vorum að búa til færi og svo vorum við allt í einu 1-0 undir. Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku,“ sagði Arne Slot eftir leikinn. „Mér fannst við eiga meira skilið en að vera 1-0 undir. Við spiluðum fullkominn leik fyrir utan það að skora mark. Þetta var svipað eins og hjá PSG í síðustu viku þar sem þeir spiluðu fullkomnan leik. Þeir voru líklegast líka betri í framlengingunni í kvöld,“ sagði Slot. „Þetta réðist allt í vítaspyrnukeppni og við Hollendingar kunnum nú að tapa þeim,“ sagði Slot. „Allir ættu að vera vonsviknir núna. Ég þekki þessa leikmenn og þeir gefa sig ekki. Ég fékk allt sem ég vildi frá. Frá sjónarhorni Liverpool þá áttum við að minnsta kosti skilið jafntefli úr þessum leik,“ sagði Slot. „Manni finnst þetta bara ósanngjarnt. Við vorum efstir í deildinni og lentum á móti svona sterku liði eins og PSG. Nú bíður bara úrslitaleikur í enska deildabikarnum á Wembley og svo eru eftir níu leikir í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Slot. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
„Þetta var besti fótboltaleikur sem ég hef tekið þátt í. Ótrúleg frammistaða hjá mínu liði sérstaklega í samanburði við leikinn í síðustu viku. Við vorum að búa til færi og svo vorum við allt í einu 1-0 undir. Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku,“ sagði Arne Slot eftir leikinn. „Mér fannst við eiga meira skilið en að vera 1-0 undir. Við spiluðum fullkominn leik fyrir utan það að skora mark. Þetta var svipað eins og hjá PSG í síðustu viku þar sem þeir spiluðu fullkomnan leik. Þeir voru líklegast líka betri í framlengingunni í kvöld,“ sagði Slot. „Þetta réðist allt í vítaspyrnukeppni og við Hollendingar kunnum nú að tapa þeim,“ sagði Slot. „Allir ættu að vera vonsviknir núna. Ég þekki þessa leikmenn og þeir gefa sig ekki. Ég fékk allt sem ég vildi frá. Frá sjónarhorni Liverpool þá áttum við að minnsta kosti skilið jafntefli úr þessum leik,“ sagði Slot. „Manni finnst þetta bara ósanngjarnt. Við vorum efstir í deildinni og lentum á móti svona sterku liði eins og PSG. Nú bíður bara úrslitaleikur í enska deildabikarnum á Wembley og svo eru eftir níu leikir í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Slot.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira