Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 19:03 Kylian Mbappé gengur niðurlútur af velli framhjá þjálfara sinum Carlo Ancelotti. Kröfurnar eru miklar á Mbappé og menn eru fljótir að gagnrýna hann ef hann skorar ekki í hverjum leik. AP/Manu Fernandez Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira