Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 18:00 William Saliba fagnar einu marka sinna fyrir Arsenal á tímabilinu. Hann ætlaðist til meiru af sjálfum sér á þessari leiktíð. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira