Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Bjarki Sigurðsson skrifar 9. mars 2025 12:34 Nökkvi Nils Bernharðsson er einn skipuleggjenda Skattadagsins. Vísir/Vilhelm Nemendur í lögfræði við Háskólann í Reykjavík bjóða í dag aðstoð við gerð skattframtals. Einn skipuleggjenda segir nema öðlast dýrmæta reynslu og fólk oftast ganga út með bros á vör. Skattadagur Lögréttu, félags laganema við HR, fer fram í dag. Nemendur bjóða þar endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattaframtala. Skiladagur á skattframtali einstaklinga er til föstudagsins 14. mars næstkomandi. Fá aðstoð í erfiðari málum Nökkvi Nils Bernharðsson, einn skipuleggjenda dagsins, segir 650 manns hafa fengið aðstoð í fyrra og að búist sé við svipuðum fjölda í ár. „Hingað geta allir komið og fengið einfalda aðstoð. Aðstoð við einföld skattframtöl. Þannig við erum ekki að taka á móti fólki sem er með háar tekjur eða í verðbréfaviðskiptum, heldur einstaklingum sem vantar einfalda aðstoð við skattframtalið. Við erum að vinna þetta með endurskoðendum frá Gæðaendurskoðun þannig ef það eru einhverjar spurningar sem koma upp eða einhver skuldar háar upphæðir, þá leitum við til þeirra. Getum skoðað hvort það sé eitthvað að, einhverjar villur sem við getum lagað,“ segir Nökkvi. Flestir ganga út með bros á vör Nemarnir fái þarna dýrmæta reynslu. „Að fá bæði að eiga í samskiptum við fólk og geta fengið smjörþefinn af framkvæmdinni við skattheimtu hérlendis. Það er gaman að sjá hvernig þetta virkar og átta sig á því hver vandamálin eru sem koma upp í þessu. Svo er þetta gífurlega gefandi og gaman að sjá fólk labba hér út, oftast með bros á vör,“ segir Nökkvi. Nemarnir opnuðu dyrnar í HR klukkan tíu í morgun og verða að til klukkan þrjú. „Með góðri aðstoð endurskoðenda og það eru allir velkomnir hingað. Það hefur myndast smá röð þannig það er betra að mæta fyrr en seinna og leyfa okkur að kíkja aðeins á þetta,“ segir Nökkvi. Skattar og tollar Háskólar Fjármál heimilisins Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Skattadagur Lögréttu, félags laganema við HR, fer fram í dag. Nemendur bjóða þar endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattaframtala. Skiladagur á skattframtali einstaklinga er til föstudagsins 14. mars næstkomandi. Fá aðstoð í erfiðari málum Nökkvi Nils Bernharðsson, einn skipuleggjenda dagsins, segir 650 manns hafa fengið aðstoð í fyrra og að búist sé við svipuðum fjölda í ár. „Hingað geta allir komið og fengið einfalda aðstoð. Aðstoð við einföld skattframtöl. Þannig við erum ekki að taka á móti fólki sem er með háar tekjur eða í verðbréfaviðskiptum, heldur einstaklingum sem vantar einfalda aðstoð við skattframtalið. Við erum að vinna þetta með endurskoðendum frá Gæðaendurskoðun þannig ef það eru einhverjar spurningar sem koma upp eða einhver skuldar háar upphæðir, þá leitum við til þeirra. Getum skoðað hvort það sé eitthvað að, einhverjar villur sem við getum lagað,“ segir Nökkvi. Flestir ganga út með bros á vör Nemarnir fái þarna dýrmæta reynslu. „Að fá bæði að eiga í samskiptum við fólk og geta fengið smjörþefinn af framkvæmdinni við skattheimtu hérlendis. Það er gaman að sjá hvernig þetta virkar og átta sig á því hver vandamálin eru sem koma upp í þessu. Svo er þetta gífurlega gefandi og gaman að sjá fólk labba hér út, oftast með bros á vör,“ segir Nökkvi. Nemarnir opnuðu dyrnar í HR klukkan tíu í morgun og verða að til klukkan þrjú. „Með góðri aðstoð endurskoðenda og það eru allir velkomnir hingað. Það hefur myndast smá röð þannig það er betra að mæta fyrr en seinna og leyfa okkur að kíkja aðeins á þetta,“ segir Nökkvi.
Skattar og tollar Háskólar Fjármál heimilisins Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira