„Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 09:02 Arne Slot vill þrjú stig og góða frammistöðu í 90 mínútur. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Fleiri fréttir Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Sjá meira
Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Fleiri fréttir Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Sjá meira
„Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46