Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 19:35 Marco Asensio fagnar hér marki sínu á móti Club Brugge í kvöld en þar kom hann enska liðinu í 3-1. AP/Geert Vanden Wijngaert Aston Villa gerði góða ferð til Belgíu í kvöld og vann þá 3-1 sigur á Club Brugge í fyrsta leik sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti