Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:31 Spænski dómarinn Alejandro Quintero og kollegar hans fá vel borgað fyrir að dæma í spænsku deildinni. Getty/ Judit Cartiel Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark) Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark)
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira