Hefur Amorim bætt Man United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2025 09:02 Amorim hefur ekki beint snúið gengi Man United við. Julian Finney/Getty Images Þegar Manchester United réð Rúben Amorim var ljóst að liðið var að horfa til framtíðar. Það var hins vegar eflaust búist við betri árangri en hann hefur náð til þessa. Stóra spurningin er hins vegar hvort Portúgalinn hafi bætt lið Rauðu djöflanna á einn eða annan hátt. Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira