Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 08:15 Ekki eitt, ekki tvö heldur þrjú mörk. Real Madrid Kylian Mbappe fagnar hér þrennu sinni á Bernabeu í gær. Getty/Oscar J. Barroso Nú er ljóst hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin inn á Vísi. Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira