PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 22:16 Fagna einu sjö marka sinna. EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON París Saint-Germain niðurlægði Brest þegar liðin mættust í síðari leiknum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar sem PSG vann fyrri leikinn 3-0 og leik kvöldsins 7-0 þá var staðan í einvíginu 10-0 PSG í vil. Leikurinn var í raun formsatriði fyrir stórlið PSG. Það var þó ekki að sjá þar sem PSG slakaði aldrei á og gjörsigraði andstæðinga sína í kvöld. Bradley Barcola skoraði eftir 20 mínútur í kjölfar undirbúnings Fábian Ruiz. Á 39. mínútu lagði Barcola svo upp fyrir Khvicha Kvaratskhelia. Staðan því 2-0 í hálfleik og 5-0 samanlagt. Vitinha bætti þriðja markinu við eftir undirbúning Ruiz á 59. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Désiré Doué eftir sendingu Gonçalo Ramos. Það var svo bakvörðurinn Nuno Mendes sem bætti fimmta markinu við á 69. mínútu eftir sendingu bakvarðarins Achraf Hakimi. Mendes fagnar marki sínu.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ramos og Doué sneru dæminu svo við þegar sá fyrrnefndi skoraði sjötta mark leiksins. Senny Mayulu bætti svo sjöunda markinu við eftir sendingu Kvaratskhelia á 86. mínútu. Lokatölur í París 7-0 og PSG mætir Liverpool eða Barcelona í 16-liða úrslitum. Í Eindhoven mættust PSV og Juventus. Gestirnir frá Ítalíu leiddu 2-1 eftir fyrri leikinn og hvorugt lið tók því áhættur strax í fyrri hálfleik, staðan markalaus að honum loknum. Í Þýskalandi var Sporting Lissabon í heimsókn hjá Borussia Dortmund. Heimamenn í Dortmund voru 3-0 yfir eftir fyrri leikinn og sást það á leik kvöldsins. Gulir gerðu það sem þurfti til og skoruðu meira að segja mark sem var dæmt af áður en flautað var til leiksloka. Markalaust jafntefli niðurstaðan. Dortmund mætir annað hvort Aston Villa eða Lille í 16-liða úrslitum. Dortmund er komið áfram.EPA-EFE/FABIAN STRAUCH Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. 19. febrúar 2025 19:31 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Leikurinn var í raun formsatriði fyrir stórlið PSG. Það var þó ekki að sjá þar sem PSG slakaði aldrei á og gjörsigraði andstæðinga sína í kvöld. Bradley Barcola skoraði eftir 20 mínútur í kjölfar undirbúnings Fábian Ruiz. Á 39. mínútu lagði Barcola svo upp fyrir Khvicha Kvaratskhelia. Staðan því 2-0 í hálfleik og 5-0 samanlagt. Vitinha bætti þriðja markinu við eftir undirbúning Ruiz á 59. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Désiré Doué eftir sendingu Gonçalo Ramos. Það var svo bakvörðurinn Nuno Mendes sem bætti fimmta markinu við á 69. mínútu eftir sendingu bakvarðarins Achraf Hakimi. Mendes fagnar marki sínu.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ramos og Doué sneru dæminu svo við þegar sá fyrrnefndi skoraði sjötta mark leiksins. Senny Mayulu bætti svo sjöunda markinu við eftir sendingu Kvaratskhelia á 86. mínútu. Lokatölur í París 7-0 og PSG mætir Liverpool eða Barcelona í 16-liða úrslitum. Í Eindhoven mættust PSV og Juventus. Gestirnir frá Ítalíu leiddu 2-1 eftir fyrri leikinn og hvorugt lið tók því áhættur strax í fyrri hálfleik, staðan markalaus að honum loknum. Í Þýskalandi var Sporting Lissabon í heimsókn hjá Borussia Dortmund. Heimamenn í Dortmund voru 3-0 yfir eftir fyrri leikinn og sást það á leik kvöldsins. Gulir gerðu það sem þurfti til og skoruðu meira að segja mark sem var dæmt af áður en flautað var til leiksloka. Markalaust jafntefli niðurstaðan. Dortmund mætir annað hvort Aston Villa eða Lille í 16-liða úrslitum. Dortmund er komið áfram.EPA-EFE/FABIAN STRAUCH
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. 19. febrúar 2025 19:31 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Mbappé magnaður og meistararnir áfram Evrópumeistarar Real Madríd eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn 3-1 sigur á Manchester City. Kylian Mbappé laug því ekki að hann væri að nálgast sitt besta form en hann skoraði öll þrjú mörk Real í kvöld. 19. febrúar 2025 19:31