Bellingham í tveggja leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:53 Jude Bellingham reyndi að tala sínu máli við José Luis Munuera Montero dómara en það var til einskis. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira