Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2025 07:02 Unnu loks heimaleik. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Árangur Tottenham Hotspur á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og mánuði. Það stöðvaði liðið þó ekki að sækja sinn fyrsta sigur í 105 daga þegar Manchester United kom í heimsókn á sunnudag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og eru í hálfgerðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru eftir af tímabilinu. Heimavallarárangur Tottenham hefur verið hreint út skelfilegur og hafði liðið ekki unnið í síðustu sjö heimaleikjum sínum þangað til Manchester United kom í heimsókn þann 16. febrúar. Þann 3. nóvember vann Tottenham 2-1 heimasigur á Aston Villa. Þó Spurs hafi unnið útisigra á Brentford og Southampton sem og heimaleiki í öðrum keppnum, þar á meðal 4-3 sigur á Man Utd í enska deildarbikarnum, hafði liðið ekki unnið leik á heimavelli fyrr en um liðna helgi. Leikirnir sem um er ræðir eru: 10. nóvember 2024: Tottenham 1-2 Ipswich Town 1. desember 2024: Tottenham 1-1 Fulham 8. desember 2024: Tottenham 3-4 Chelsea 22. desember 2024: Tottenham 3-6 Liverpool 29. desember 2024: Tottenham 2-2 Wolves 4. janúar 2025: Tottenham 1-2 Newcastle United 26. janúar 2025: Tottenham 1-2 Leicester City Sigurinn á Man United lyftir Tottenham upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig á meðan Man Utd er í 15. sæti með 29 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og eru í hálfgerðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru eftir af tímabilinu. Heimavallarárangur Tottenham hefur verið hreint út skelfilegur og hafði liðið ekki unnið í síðustu sjö heimaleikjum sínum þangað til Manchester United kom í heimsókn þann 16. febrúar. Þann 3. nóvember vann Tottenham 2-1 heimasigur á Aston Villa. Þó Spurs hafi unnið útisigra á Brentford og Southampton sem og heimaleiki í öðrum keppnum, þar á meðal 4-3 sigur á Man Utd í enska deildarbikarnum, hafði liðið ekki unnið leik á heimavelli fyrr en um liðna helgi. Leikirnir sem um er ræðir eru: 10. nóvember 2024: Tottenham 1-2 Ipswich Town 1. desember 2024: Tottenham 1-1 Fulham 8. desember 2024: Tottenham 3-4 Chelsea 22. desember 2024: Tottenham 3-6 Liverpool 29. desember 2024: Tottenham 2-2 Wolves 4. janúar 2025: Tottenham 1-2 Newcastle United 26. janúar 2025: Tottenham 1-2 Leicester City Sigurinn á Man United lyftir Tottenham upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig á meðan Man Utd er í 15. sæti með 29 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02
„Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30