Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 13:25 Skjáskot úr myndbandi sem einstaklingur tók sem leigði pláss hjá hrossaræktanda á suðvesturhorninu. Í myndbandinu má sjá ræktandann reyna að setja múl á folaldið sem streitist á móti. Ræktandinn tekur þá til þess ráðs að þrengja að öndunarvegi folaldsins svo það heyrist að það nái varla andanum. Aðsend Stjórn deildar hrossabænda innan Bændasamtaka Íslands fordæmir í yfirlýsingu hræðilega meðferð á hrossum sem fjallað var um í fréttum í gær. „Slík meðferð er með öllu ólíðandi og mikilvægt að regluverk er varðar velferð dýra tryggi að strax sé hægt að grípa til aðgerða þegar slíkt athæfi á sér stað. Ljóst er að regluverk í kringum eftirlit dýrahalds verður að vera í lagi og enginn afsláttur gefinn af því,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að stjórn hrossabænda muni fylgja málinu eftir þar til bær yfirvöld og beiti sér fyrir því að verkferlum verði breytt þannig að brugðist sé við slíkum ábendingum strax. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, sagði í hádegisfréttum stofnunin þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún sagði það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt. Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37 Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
„Slík meðferð er með öllu ólíðandi og mikilvægt að regluverk er varðar velferð dýra tryggi að strax sé hægt að grípa til aðgerða þegar slíkt athæfi á sér stað. Ljóst er að regluverk í kringum eftirlit dýrahalds verður að vera í lagi og enginn afsláttur gefinn af því,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að stjórn hrossabænda muni fylgja málinu eftir þar til bær yfirvöld og beiti sér fyrir því að verkferlum verði breytt þannig að brugðist sé við slíkum ábendingum strax. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, sagði í hádegisfréttum stofnunin þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún sagði það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt.
Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37 Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37
Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21