Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2025 07:33 Michael Olise skoraði fyrra mark Bayern í gærkvöld og Harry Kane, sem hér faðmar Olise, skoraði seinna markið. Getty/Sven Hoppe Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Bayern fer með 2-1 forskot heim til Þýskalands eftir sigur gegn Celtic í gær en Skotarnir gáfu sér von með marki Daizen Maeda tíu mínútum fyrir leikslok. Áður hafði Michael Olise skorað með þrumuskoti fyrir Bayern og einhvern veginn tókst leikmönnum Celtic að steingleyma markahróknum Harry Kane í hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks. Fullkomin útfærsla hjá Bayern og Kane skoraði af öryggi. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í gærkvöld en úrslitin í þessum einvígum ráðast svo næsta þriðjudag. Club Brugge vann Atalanta 2-1 eftir umdeildan vítaspyrnudóm í lokin. Benfica vann 1-0 á útivelli gegn Monaco, þar sem Grikkinn Vangelis Pavlidis skoraði með stórkostlegri vippu en hann hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Monaco missti Moatasem Al Musrati af velli með rautt spjald skömmu eftir markið, á 52. mínútu. Feyenoord vann svo AC Milan 1-0 eftir að Igor Paixao skoraði strax á 3. mínútu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Sjá meira
Bayern fer með 2-1 forskot heim til Þýskalands eftir sigur gegn Celtic í gær en Skotarnir gáfu sér von með marki Daizen Maeda tíu mínútum fyrir leikslok. Áður hafði Michael Olise skorað með þrumuskoti fyrir Bayern og einhvern veginn tókst leikmönnum Celtic að steingleyma markahróknum Harry Kane í hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks. Fullkomin útfærsla hjá Bayern og Kane skoraði af öryggi. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í gærkvöld en úrslitin í þessum einvígum ráðast svo næsta þriðjudag. Club Brugge vann Atalanta 2-1 eftir umdeildan vítaspyrnudóm í lokin. Benfica vann 1-0 á útivelli gegn Monaco, þar sem Grikkinn Vangelis Pavlidis skoraði með stórkostlegri vippu en hann hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Monaco missti Moatasem Al Musrati af velli með rautt spjald skömmu eftir markið, á 52. mínútu. Feyenoord vann svo AC Milan 1-0 eftir að Igor Paixao skoraði strax á 3. mínútu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Sjá meira