Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 07:03 Barcelona leikmaðurinn Mapi León hefur verið ásökuð um að káfa á klofi leikmanns andstæðinganna í miðjum leik. Getty/Michael Campanella Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira