Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. febrúar 2025 22:30 Antony lagði upp í fyrsta leiknum og skoraði í öðrum leiknum fyrir Real Betis í dag. Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Antony hefur ekki átt góðar stundir síðan hann kom til Manchester United frá Ajax fyrir himinháa upphæð sumarið 2022. Á tveimur og hálfu ári hefur hann komið við sögu í 96 leikjum og skorað eða lagt upp sautján mörk. Á þessu tímabili skoraði hann aðeins eitt mark fyrir United, í 7-0 deildabikarsigri gegn Barnsley. Þann 19. janúar var hann svo sendur að láni út tímabilið til spænska félagsins Real Betis, og var ekki lengi að finna sína fjöl þar. Antony verður hjá Real Betis út tímabilið. Antony lagði upp mark og var valinn maður leiksins þegar hann þreytti frumraun sína í síðustu viku gegn Athletic. Hann skoraði svo fyrsta markið í öðrum leiknum í dag, eftir aðeins tíu mínútur í 3-2 tapi á útivelli gegn Celta Vigo. Betis er í sjöunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, næsti leikur liðsins er í umspili Sambandsdeildarinnar gegn Andra Lucas Guðjohnsen og félögum í Gent. ANTONY SCORES HIS FIRST GOAL FOR REAL BETISWHAT A START HE'S HAVING TO HIS LOAN SPELL 👏 pic.twitter.com/wkep4hGwkr— ESPN FC (@ESPNFC) February 8, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira
Antony hefur ekki átt góðar stundir síðan hann kom til Manchester United frá Ajax fyrir himinháa upphæð sumarið 2022. Á tveimur og hálfu ári hefur hann komið við sögu í 96 leikjum og skorað eða lagt upp sautján mörk. Á þessu tímabili skoraði hann aðeins eitt mark fyrir United, í 7-0 deildabikarsigri gegn Barnsley. Þann 19. janúar var hann svo sendur að láni út tímabilið til spænska félagsins Real Betis, og var ekki lengi að finna sína fjöl þar. Antony verður hjá Real Betis út tímabilið. Antony lagði upp mark og var valinn maður leiksins þegar hann þreytti frumraun sína í síðustu viku gegn Athletic. Hann skoraði svo fyrsta markið í öðrum leiknum í dag, eftir aðeins tíu mínútur í 3-2 tapi á útivelli gegn Celta Vigo. Betis er í sjöunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, næsti leikur liðsins er í umspili Sambandsdeildarinnar gegn Andra Lucas Guðjohnsen og félögum í Gent. ANTONY SCORES HIS FIRST GOAL FOR REAL BETISWHAT A START HE'S HAVING TO HIS LOAN SPELL 👏 pic.twitter.com/wkep4hGwkr— ESPN FC (@ESPNFC) February 8, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira