Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 09:01 Jude Bellingham og Rodrygo fagna einu af þremur mörkum Real Madrid á móti Brest í gær. Getty/Franco Arland Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira