Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2025 06:01 Mohamed Salah og félagar hafa verið með besta liðið hingað til í Meistaradeild Evrópu í vetur. Getty Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Gummi Ben og félagar hafa farið á kostum í Meistaradeildarmessunni í vetur en þurfa nú að hafa augun á enn fleiri völlum en áður, því þeir fylgjast með öllu því helsta sem gerist í leikjunum átján í kvöld. Eftir leikina liggur endanlega fyrir hvaða átta lið komast beint í 16-liða úrslit, hvaða lið enda í 9.-24. sæti og fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og hvaða lið enda í 25.-36. sæti og falla úr keppni. Manchester City er eitt þeirra liða sem gæti fallið úr keppni í kvöld, á meðan að Liverpool keppir um efsta sæti deildakeppninnar og Arsenal vonast til að tryggja sér endanlega sæti í hópi átta efstu. Fleira er á sportrásunum en þar ber helst að nefna Bónus-deild kvenna þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu og málin svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 19.00 Haukar - Grindavík (Bónus-deild kvenna) 21.00 Bónus Körfuboltakvöld kvenna Stöð 2 Sport 2 19.30 Meistaradeildarmessan 22.00 Meistaradeildarmörkin Stöð 2 Sport 3 19.50 Man. City - Club Brugge Stöð 2 Sport 4 19.50 Girona - Arsenal Stöð 2 Sport 5 19.50 Stuttgart - PSG Stöð 2 Sport 6 19.50 Aston Villa - Celtic Vodafone Sport 19.50 PSV - Liverpool 00.05 Panthers - Kings (NHL) Stöð 2 BD 19.10 Hamar/Þór - Njarðvík (Bónus-deild kvenna) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira
Gummi Ben og félagar hafa farið á kostum í Meistaradeildarmessunni í vetur en þurfa nú að hafa augun á enn fleiri völlum en áður, því þeir fylgjast með öllu því helsta sem gerist í leikjunum átján í kvöld. Eftir leikina liggur endanlega fyrir hvaða átta lið komast beint í 16-liða úrslit, hvaða lið enda í 9.-24. sæti og fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og hvaða lið enda í 25.-36. sæti og falla úr keppni. Manchester City er eitt þeirra liða sem gæti fallið úr keppni í kvöld, á meðan að Liverpool keppir um efsta sæti deildakeppninnar og Arsenal vonast til að tryggja sér endanlega sæti í hópi átta efstu. Fleira er á sportrásunum en þar ber helst að nefna Bónus-deild kvenna þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu og málin svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 19.00 Haukar - Grindavík (Bónus-deild kvenna) 21.00 Bónus Körfuboltakvöld kvenna Stöð 2 Sport 2 19.30 Meistaradeildarmessan 22.00 Meistaradeildarmörkin Stöð 2 Sport 3 19.50 Man. City - Club Brugge Stöð 2 Sport 4 19.50 Girona - Arsenal Stöð 2 Sport 5 19.50 Stuttgart - PSG Stöð 2 Sport 6 19.50 Aston Villa - Celtic Vodafone Sport 19.50 PSV - Liverpool 00.05 Panthers - Kings (NHL) Stöð 2 BD 19.10 Hamar/Þór - Njarðvík (Bónus-deild kvenna)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira