Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2025 17:32 Dagný kom inn af bekknum í dag. Paul Harding/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekk West Ham United þegar liðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Everton í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Þá vann topplið Chelsea 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal og jók þar með forystu sína á toppnum. Dagný, sem er fyrrverandi fyrirliði liðsins, hefur ekki verið í myndinni hjá Rehanne Skinner, undanfarið. Hún sat allan tímann á bekknum þegar Hamrarnir lögðu Tottenham Hotspur 2-1 í enska deildarbikarnum á dögunum og var ekki í leikmannahópnum þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea. Í dag kom Dagný hins vegar inn af bekknum þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Staðan var þá þegar orðin 2-0 þökk sé mörkum Shekiera Martinez og Viviane Asseyi. Dagný makes her return from injury 👏⚒️ 2-0 🔵 (77’) pic.twitter.com/vQZrboq1CU— West Ham United Women (@westhamwomen) January 26, 2025 Sigurinn var mikilvægur þar sem West Ham hefði með tapi verið aðeins þremur stigum frá botnliði Crystal Palace sem situr í 12. sæti að loknum 12 umferðum en neðsta lið deildarinnar fellur. Í staðinn er West Ham í 8. sæti með 11 stig. Topplið Chelsea vann þá nauman 1-0 sigur á Arsenal sem hefur verið á góðu skriði undanfarið. Sigurmarkið skoraði Guro Reiten af vítapunktinum á 84. mínútu eftir að Katie McCabe gerðist brotleg innan vítateigs. McCabe fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult, og þar með rautt, eftir mótmæli. LONDON IS BLUE!! 🔵#CFCW pic.twitter.com/4RStXqeOzT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) January 26, 2025 Chelsea er nú með 34 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Manchester City með 25 stig á meðan Arsenal og Manchester United eru með 24 stig. Man United á leik til góða á liðin þrjú fyrir ofan sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Dagný, sem er fyrrverandi fyrirliði liðsins, hefur ekki verið í myndinni hjá Rehanne Skinner, undanfarið. Hún sat allan tímann á bekknum þegar Hamrarnir lögðu Tottenham Hotspur 2-1 í enska deildarbikarnum á dögunum og var ekki í leikmannahópnum þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea. Í dag kom Dagný hins vegar inn af bekknum þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Staðan var þá þegar orðin 2-0 þökk sé mörkum Shekiera Martinez og Viviane Asseyi. Dagný makes her return from injury 👏⚒️ 2-0 🔵 (77’) pic.twitter.com/vQZrboq1CU— West Ham United Women (@westhamwomen) January 26, 2025 Sigurinn var mikilvægur þar sem West Ham hefði með tapi verið aðeins þremur stigum frá botnliði Crystal Palace sem situr í 12. sæti að loknum 12 umferðum en neðsta lið deildarinnar fellur. Í staðinn er West Ham í 8. sæti með 11 stig. Topplið Chelsea vann þá nauman 1-0 sigur á Arsenal sem hefur verið á góðu skriði undanfarið. Sigurmarkið skoraði Guro Reiten af vítapunktinum á 84. mínútu eftir að Katie McCabe gerðist brotleg innan vítateigs. McCabe fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult, og þar með rautt, eftir mótmæli. LONDON IS BLUE!! 🔵#CFCW pic.twitter.com/4RStXqeOzT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) January 26, 2025 Chelsea er nú með 34 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Manchester City með 25 stig á meðan Arsenal og Manchester United eru með 24 stig. Man United á leik til góða á liðin þrjú fyrir ofan sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti