„Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2025 23:01 Bruno tryggir sigurinn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Fyrirliðinn Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Rangers. Mark fyrirliðans kom í blálokin eftir að gestirnir höfðu jafnað þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. „Ég veit hversu miklu máli sigurinn skiptir stuðningsfólk okkar. Maður vill virkilega vinna leiki. Við erum örlítið pirraðir því við byrjuðum árið vel með tveimur frábærum leikjum gegn Liverpool og Arsenal. Svo kom Southampton leikurinn þar sem við sýndum mikla seiglu þó við höfum ekki spilað góðan fótbolta. Við spiluðum svo gegn Brighton & Hove Albion þar sem ekkert gekk upp.“ Man United er enn taplaust í Evrópudeildinni og situr í 4. sæti sem stendur með 15 stig að loknum sjö leikjum. Aðeins einn leikur er eftir af deildarkeppni Evrópudeildarinnar. Að þeirri umferð lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. „Við viljum fara áfram í Evrópudeildinni og komast alla leið í úrslitaleikinn í Bilbao. Við viljum enda í efstu átta sætunum svo við þurfum ekki að spila tvo leiki til viðbótar.“ „Þetta snýst ekki um karakter. Við þurfum að sýna hvað í okkur býr á 90 mínútum, getum ekki bara dregið það fram þegar við fáum á okkur mark. Við fengum á mark seint í leiknum og þurftum því að skora mark í blálokin.“ „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki. Þú veist að ef þú vinnur ekki leiki þá verður þetta erfitt. Ég vona að stuðningsfólk okkar verði aldrei vant að tapa leikjum. Ég vona að þau trúi að þetta lið geti unnið leiki,“ sagði Bruno að lokum. Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sjá meira
„Ég veit hversu miklu máli sigurinn skiptir stuðningsfólk okkar. Maður vill virkilega vinna leiki. Við erum örlítið pirraðir því við byrjuðum árið vel með tveimur frábærum leikjum gegn Liverpool og Arsenal. Svo kom Southampton leikurinn þar sem við sýndum mikla seiglu þó við höfum ekki spilað góðan fótbolta. Við spiluðum svo gegn Brighton & Hove Albion þar sem ekkert gekk upp.“ Man United er enn taplaust í Evrópudeildinni og situr í 4. sæti sem stendur með 15 stig að loknum sjö leikjum. Aðeins einn leikur er eftir af deildarkeppni Evrópudeildarinnar. Að þeirri umferð lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. „Við viljum fara áfram í Evrópudeildinni og komast alla leið í úrslitaleikinn í Bilbao. Við viljum enda í efstu átta sætunum svo við þurfum ekki að spila tvo leiki til viðbótar.“ „Þetta snýst ekki um karakter. Við þurfum að sýna hvað í okkur býr á 90 mínútum, getum ekki bara dregið það fram þegar við fáum á okkur mark. Við fengum á mark seint í leiknum og þurftum því að skora mark í blálokin.“ „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki. Þú veist að ef þú vinnur ekki leiki þá verður þetta erfitt. Ég vona að stuðningsfólk okkar verði aldrei vant að tapa leikjum. Ég vona að þau trúi að þetta lið geti unnið leiki,“ sagði Bruno að lokum.
Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn