Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 08:27 Nuri Sahin hefur stýrt liði Borussia Dortmund í síðasta skiptið. Lokaleikurinn var tap í Bologna í gær. Getty/Alex Grimm Nuri Sahin er hættur sem þjálfari þýska félagsins Borussia Dortmund en félagið lét hann fara eftir úrslitin í Meistaradeildinni í gær. Dortmund tapaði þá 2-1 á útivelli á móti ítalska félaginu FC Bologna. Borussia Dortmund tilkynnti það á miðlum sínum í morgunn að samstarfinu við Sahin væri lokið. „Við metum mikils starf Nuri Sahin og allt til loka vorum við að vonast til þess að hann gæti snúið þessu við. Eftir fjóra tapleiki í röð, aðeins einn sigur í síðustu níu leikjum og setu í tíunda sæti deildarinnar þá höfum við því miður misst trúna að við gætum náð okkar markmiðum undir fyrri stjórn,“ sagði Lars Ricken, íþróttastjóri félagsins, í frétt á heimasíðu félagsins. „Þessi ákvörðun er sár fyrir mig persónulega en það var ekki hjá henni komust eftir tapið í Bologna,“ sagði Ricken. „Því miður höfum við ekki náð markmiðum Borussia Dortmund til þessa á þessu tímabili. Ég óska þessu einstaka félagi alls hins besta,“ sagði Nuri Sahin í frétt á miðlum Dortmund. Borussia Dortmund tilkynnti ekki strax hver muni stýra liðinu í næsta leik sem er á móti Werder Bremen á laugardaginn. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Dortmund tapaði þá 2-1 á útivelli á móti ítalska félaginu FC Bologna. Borussia Dortmund tilkynnti það á miðlum sínum í morgunn að samstarfinu við Sahin væri lokið. „Við metum mikils starf Nuri Sahin og allt til loka vorum við að vonast til þess að hann gæti snúið þessu við. Eftir fjóra tapleiki í röð, aðeins einn sigur í síðustu níu leikjum og setu í tíunda sæti deildarinnar þá höfum við því miður misst trúna að við gætum náð okkar markmiðum undir fyrri stjórn,“ sagði Lars Ricken, íþróttastjóri félagsins, í frétt á heimasíðu félagsins. „Þessi ákvörðun er sár fyrir mig persónulega en það var ekki hjá henni komust eftir tapið í Bologna,“ sagði Ricken. „Því miður höfum við ekki náð markmiðum Borussia Dortmund til þessa á þessu tímabili. Ég óska þessu einstaka félagi alls hins besta,“ sagði Nuri Sahin í frétt á miðlum Dortmund. Borussia Dortmund tilkynnti ekki strax hver muni stýra liðinu í næsta leik sem er á móti Werder Bremen á laugardaginn.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira