Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2025 09:03 Raphinha og félagar fögnuðu með bikarinn í gær eftir sigurinn á Real Madrid. Getty/Jose Breton Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Mbappé kom Real yfir á fimmtu mínútu en hann átti þó ekki sinn besta dag og í fyrri hálfleiknum fékk hann aðhlynningu vegna meiðsla, úti á miðjum velli. Raphinha var óánægður með þessa töf á leiknum og hljóp og tók tösku sjúkrateymis Madridinga, og hljóp með hana út fyrir hliðarlínuna til að sjá til þess að Mbappé yrði sinnt utan vallar og leikurinn gæti haldið áfram. 🚨 - REMARKABLE stuff right here, as Raphinha carries the Real Madrid medical bag to the sideline so that the Real Madrid doctors have to follow him and treat Mbappé outside the pitch. pic.twitter.com/t82OHHg2sS— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 12, 2025 Raphinha slapp við refsingu frá dómara leiksins fyrir þetta og þeir Mbappé gátu báðir haldið áfram leik. Raphinha skoraði tvö marka Barcelona sem vann á endanum 5-2 sigur í bráðfjörugum leik en Börsungar unnu þrátt fyrir að hafa misst markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald á 56. mínútu. Mbappé spilaði leikinn til enda en tókst ekki að bæta titli í safnið sitt að þessu sinni. Frakkinn var sá eini sem fékk hrós frá Carlo Ancelotti, stjóra Real, eftir leik: „Það þarf að verjast vel til að vinna svona leiki. Barcelona átti skilið að vinna, þeir vörðust betur en við. Liðið lítur ekki vel út en ég ætla ekki að beina fingri að neinum. Mbappé átti góðan leik, líklega sá eini, og skoraði mark,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Mbappé kom Real yfir á fimmtu mínútu en hann átti þó ekki sinn besta dag og í fyrri hálfleiknum fékk hann aðhlynningu vegna meiðsla, úti á miðjum velli. Raphinha var óánægður með þessa töf á leiknum og hljóp og tók tösku sjúkrateymis Madridinga, og hljóp með hana út fyrir hliðarlínuna til að sjá til þess að Mbappé yrði sinnt utan vallar og leikurinn gæti haldið áfram. 🚨 - REMARKABLE stuff right here, as Raphinha carries the Real Madrid medical bag to the sideline so that the Real Madrid doctors have to follow him and treat Mbappé outside the pitch. pic.twitter.com/t82OHHg2sS— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 12, 2025 Raphinha slapp við refsingu frá dómara leiksins fyrir þetta og þeir Mbappé gátu báðir haldið áfram leik. Raphinha skoraði tvö marka Barcelona sem vann á endanum 5-2 sigur í bráðfjörugum leik en Börsungar unnu þrátt fyrir að hafa misst markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald á 56. mínútu. Mbappé spilaði leikinn til enda en tókst ekki að bæta titli í safnið sitt að þessu sinni. Frakkinn var sá eini sem fékk hrós frá Carlo Ancelotti, stjóra Real, eftir leik: „Það þarf að verjast vel til að vinna svona leiki. Barcelona átti skilið að vinna, þeir vörðust betur en við. Liðið lítur ekki vel út en ég ætla ekki að beina fingri að neinum. Mbappé átti góðan leik, líklega sá eini, og skoraði mark,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira