Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 19:55 Luka Modric fagnar marki með ungum liðsfélögunum sínum í kvöld. Getty/Mateo Villalba Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Real Madrid vann leikinn 5-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Deportiva Minera er í D-deild spænska boltans og því þremur deildum fyrir neðan Real. Þessi úrslit koma því ekki mikið á óvart og Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, ákvað líka að hvíla lykilmenn sína í leiknum. Menn eins og Vinícius Júnior, Kylian Mbappé og Jude Bellingham byrjuðu allir á bekknum. Vinícius og Mbappé komu báðir inn á sem varamenn síðasta hálftíma leiksins. Federico Valverde skoraði fyrsta markið strax á fimmtu mínútu og Eduardo Camavinga bætti við öðru marki á fjórtándu mínútu. Arda Güler kom Real síðan í 3-0 á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Valverde. Valverde var með mark og stoðsendingu í fyrri hálfleiknum og var tekinn af velli í hálfleik. Luka Modric skoraði fjórða markið á 55. mínútu eftir stoðsendingu frá Brahim Diaz. Tyrkinn Güler bætti við sínu öðru marki í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Braslíski táningurinn Endrick spilaði í fremstu víglínu hjá Real en náði ekki að komast á blað í leiknum. Þetta var samt sannkölluð stórskotahríð því leikmenn Real Madrid reyndu 33 skot í leiknum. Umræddur Endrick átti sex þeirra. Alls fékk Real sextán góð marktækifæri en mörkin urðu bara fimm. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Real Madrid vann leikinn 5-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Deportiva Minera er í D-deild spænska boltans og því þremur deildum fyrir neðan Real. Þessi úrslit koma því ekki mikið á óvart og Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, ákvað líka að hvíla lykilmenn sína í leiknum. Menn eins og Vinícius Júnior, Kylian Mbappé og Jude Bellingham byrjuðu allir á bekknum. Vinícius og Mbappé komu báðir inn á sem varamenn síðasta hálftíma leiksins. Federico Valverde skoraði fyrsta markið strax á fimmtu mínútu og Eduardo Camavinga bætti við öðru marki á fjórtándu mínútu. Arda Güler kom Real síðan í 3-0 á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Valverde. Valverde var með mark og stoðsendingu í fyrri hálfleiknum og var tekinn af velli í hálfleik. Luka Modric skoraði fjórða markið á 55. mínútu eftir stoðsendingu frá Brahim Diaz. Tyrkinn Güler bætti við sínu öðru marki í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Braslíski táningurinn Endrick spilaði í fremstu víglínu hjá Real en náði ekki að komast á blað í leiknum. Þetta var samt sannkölluð stórskotahríð því leikmenn Real Madrid reyndu 33 skot í leiknum. Umræddur Endrick átti sex þeirra. Alls fékk Real sextán góð marktækifæri en mörkin urðu bara fimm.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira