Bjargaði æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 13:33 Andras Schäfer í leik með þýska félaginu Union Berlin. Hann er enn þakklátur æskufélagi sínu og sýndi það í verki. Getty/Arne Dedert Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn. Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Haladas Szombathely barðist við það forða sér frá gjaldþroti í heimalandi hans en félagið átti sér góðan mann hjá þýska félaginu Union Berlin. Schäfer er nú 25 ára gamall en hann lék með Haladas Szombathely frá 2010 til 2014 eða þegar hann var á aldrinum ellefu til fimmtán ára. Hann fór þaðan til stórliðsins MTK frá Búdapest og svo áfram til Ítalíu. Schäfer lék á Ítalíu og í Slóvakíu en hefur verið hjá Berlínarliðinu frá því í janúar 2022. Hann var reiðubúinn að koma til bjargar og svara neyðarkallinu frá sínu gamla félagi. Schäfer sendi félaginu tvisvar sinnum pening og upphæðin var samtals um fjörutíu þúsund evrur eða um 5,8 milljónir króna. Félagið sendi út neyðarkall um að það þyrfti að safna 120 þúsund evrum, rúmum sautján milljónum, fyrir árslok til að geta haldið áfram rekstri. Það voru því fleiri sem komu að því að ná söfnuninni í land en Schäfer gaf ekki einu sinni heldur tvisvar. Seinna framlag hans sá til þess að markmiðinu var náð. Andras Schäfer er miðjumaður og auk þess að spila með Union Berlin í Þýskalandi þá er hann einnig ungverskur landsliðsmaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Ungverjaland Þýski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira