Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 13:02 Carlos Corberan átti góðar stundir hjá West Bromwich Albion. Andrew Kearns - CameraSport via Getty Images Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Ruben Baraja var rekinn úr þjálfarastarfi Valencia á mánudag. Valencia vildi fá Carlos Corberan í staðinn og greiddi WBA þrjár til fjórar milljónir punda fyrir hans krafta. Hann samþykkti svo persónuleg kjör í gær. „Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað mér þykir vænt um WBA, stuðningsmenn félagsins og alla sem tengjast því. Ég hef aðeins fundið fyrir ást á mínum tveimur árum hér og að yfirgefa félagið hefur verið erfiðasta ákvörðun ævi minnar“ sagði Corberan í opnu bréfi til stuðningsmanna. Corberan hefur endað með WBA í níunda og fimmta sæti ensku B-deildarinnar síðustu tvö tímabil. Þar áður hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari Marcelo Bielsa hjá Leeds, þjálfari Huddersfield Town og síðast Olympiacos í Grikklandi, en þaðan var hann rekinn eftir aðeins tvo sigra í fyrstu ellefu leikjunum. Ruben Baraja tók við Valencia í fallsæti í febrúar 2023 en tókst að halda liðinu uppi síðustu tvö tímabil.Eric Alonso/Getty Images Corberan á ærið verkefni fyrir höndum hjá Valencia. Liðið er í fallsæti í spænsku úrvalsdeildinni og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján deildarleikjunum. Síðustu fimm tímabil hefur Valencia ekki endað ofar en í níunda sæti. Fyrsti leikurinn verður gegn Real Madrid þann þriðja janúar. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Ruben Baraja var rekinn úr þjálfarastarfi Valencia á mánudag. Valencia vildi fá Carlos Corberan í staðinn og greiddi WBA þrjár til fjórar milljónir punda fyrir hans krafta. Hann samþykkti svo persónuleg kjör í gær. „Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað mér þykir vænt um WBA, stuðningsmenn félagsins og alla sem tengjast því. Ég hef aðeins fundið fyrir ást á mínum tveimur árum hér og að yfirgefa félagið hefur verið erfiðasta ákvörðun ævi minnar“ sagði Corberan í opnu bréfi til stuðningsmanna. Corberan hefur endað með WBA í níunda og fimmta sæti ensku B-deildarinnar síðustu tvö tímabil. Þar áður hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari Marcelo Bielsa hjá Leeds, þjálfari Huddersfield Town og síðast Olympiacos í Grikklandi, en þaðan var hann rekinn eftir aðeins tvo sigra í fyrstu ellefu leikjunum. Ruben Baraja tók við Valencia í fallsæti í febrúar 2023 en tókst að halda liðinu uppi síðustu tvö tímabil.Eric Alonso/Getty Images Corberan á ærið verkefni fyrir höndum hjá Valencia. Liðið er í fallsæti í spænsku úrvalsdeildinni og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján deildarleikjunum. Síðustu fimm tímabil hefur Valencia ekki endað ofar en í níunda sæti. Fyrsti leikurinn verður gegn Real Madrid þann þriðja janúar.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira