Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2024 20:08 Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Bryndís Gunnlaugsdóttir, ásamt Védísi Hafsteinsdóttir, sem er með vísnabókina innpakkaða, sem hún fékk gefins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur haft í nógu að snúast síðustu daga við að keyra út jólagjöf til barna, sem fæddust á árinu í Hveragerði. Um er að ræða Vísnabók barnanna en bæjarstjórinn heimsótti 36 börn og fjölskyldur þeirra með bókina. Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend Hveragerði Jól Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend
Hveragerði Jól Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira