Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:32 Franz Beckenbauer náði frábærum árangri sem bæði leikmaður og þjálfari á sínum langa og farsæla ferli. Getty/Bongarts Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Þýski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira