Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 21:35 Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins en Bayern hélt forystunni ekki lengi. Stuart Franklin/Getty Images Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum. Þýski boltinn Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira