Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 20:30 Lamine Yamal kann greinilega vel við sig í bleiku. Menn verða líka varla bleikari en þetta. @lamineyamal Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Besti ungi leikmaður síðasta Evrópumóts og besti ungi leikmaður ársins á verðlaunahátíð Ballon d'Or hefur svo sannarlega átt magnað ár. Þessi sautján ára strákur vann sig inn í byrjunarlið Barcelona, stóð sig frábæralega þar og varð svo lykilmaður þegar Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn síðasta sumar. Hann er að flestum talinn vera ein af framtíðarstórstjörnum fótboltans og meira að segja Lionel Messi sér sjálfan sig í honum. Það kemur því ekki á óvart að íþróttavöruframleiðendur hafi sýnt honum áhuga. Lamine Yamal kynnti skóna sína í gær og var þar bleikur frá toppi til táar í myndatökunni. Það var ekki að ástæðulausu, því nýju skórnir hans eru bleikir. Skórnir bera nafnið F50 LY304 og eru hannaðir af Adidas. Það er samt ekki endalaust til af þeim því aðeins 304 pör fóru í framleiðslu. Hætt við því að það verði barist um þessa skó. Skórnir halda upp á þetta magnaða ár stráksins en auk afreka sinna inn á fótboltanum þá var strákurinn einnig að klára gagnfræðaskólann á árinu. Hann er náttúrulega bara nýorðin sautján ára. Myndirnar voru samt örugglega teknar áður en hann meiddist á ökkla um síðustu helgi. Yamal spilar vegna þeirra ekki aftur með Barcelona fyrr en á næsta ári og missir því af toppslagnum á móti Atletico Madrid um helgina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Spænski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Besti ungi leikmaður síðasta Evrópumóts og besti ungi leikmaður ársins á verðlaunahátíð Ballon d'Or hefur svo sannarlega átt magnað ár. Þessi sautján ára strákur vann sig inn í byrjunarlið Barcelona, stóð sig frábæralega þar og varð svo lykilmaður þegar Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn síðasta sumar. Hann er að flestum talinn vera ein af framtíðarstórstjörnum fótboltans og meira að segja Lionel Messi sér sjálfan sig í honum. Það kemur því ekki á óvart að íþróttavöruframleiðendur hafi sýnt honum áhuga. Lamine Yamal kynnti skóna sína í gær og var þar bleikur frá toppi til táar í myndatökunni. Það var ekki að ástæðulausu, því nýju skórnir hans eru bleikir. Skórnir bera nafnið F50 LY304 og eru hannaðir af Adidas. Það er samt ekki endalaust til af þeim því aðeins 304 pör fóru í framleiðslu. Hætt við því að það verði barist um þessa skó. Skórnir halda upp á þetta magnaða ár stráksins en auk afreka sinna inn á fótboltanum þá var strákurinn einnig að klára gagnfræðaskólann á árinu. Hann er náttúrulega bara nýorðin sautján ára. Myndirnar voru samt örugglega teknar áður en hann meiddist á ökkla um síðustu helgi. Yamal spilar vegna þeirra ekki aftur með Barcelona fyrr en á næsta ári og missir því af toppslagnum á móti Atletico Madrid um helgina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Spænski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira