Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 10:02 Jürgen Klopp og Erik ten Hag þegar þeir voru knattspyrnustjórar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Stu Forster Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Marco Rose yrði þá rekinn og samkvæmt frétt Patrick Berger hjá Sky í Þýskalandi þá er áhugi hjá RB Leipzig að ráða í staðinn Erik ten Hag. Ten Hag missti starfið sitt hjá Manchester United í lok október eftir skelfilegt gengi á tímabilinu. RB Leipzig er eins og er í fjórða sæti þýsku deildarinnar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Liðið tapaði 5-1 á móti Wolfsburg um helgina og fékk á sig fjögur mörk í tapleik í leiknum á undan. Fari svo að Ten Hag taki við þýska liðinu þá verður hann orðinn samstarfsmaður Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. Klopp tekur í janúar við starfi yfirmanns fótboltamála hjá Red Bull fyrirtækinu sem á fótboltafélög út um allan heim. Þar á meðal er þetta RB Leipzig lið í Þýskalandi. Klopp mun því geta haft mikil áhrif á allar ákvarðanir sem eru teknar í kringum RB Leipzig. Það væri vissulega athyglisvert að sjá þá Klopp og Ten Hag vinna saman í að gera fótboltalið Leipzig borgar betra. Þetta eru þó enn bara sögusagnir en þær vekja vissulega talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Score 90 (@score90) Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Marco Rose yrði þá rekinn og samkvæmt frétt Patrick Berger hjá Sky í Þýskalandi þá er áhugi hjá RB Leipzig að ráða í staðinn Erik ten Hag. Ten Hag missti starfið sitt hjá Manchester United í lok október eftir skelfilegt gengi á tímabilinu. RB Leipzig er eins og er í fjórða sæti þýsku deildarinnar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Liðið tapaði 5-1 á móti Wolfsburg um helgina og fékk á sig fjögur mörk í tapleik í leiknum á undan. Fari svo að Ten Hag taki við þýska liðinu þá verður hann orðinn samstarfsmaður Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. Klopp tekur í janúar við starfi yfirmanns fótboltamála hjá Red Bull fyrirtækinu sem á fótboltafélög út um allan heim. Þar á meðal er þetta RB Leipzig lið í Þýskalandi. Klopp mun því geta haft mikil áhrif á allar ákvarðanir sem eru teknar í kringum RB Leipzig. Það væri vissulega athyglisvert að sjá þá Klopp og Ten Hag vinna saman í að gera fótboltalið Leipzig borgar betra. Þetta eru þó enn bara sögusagnir en þær vekja vissulega talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Score 90 (@score90)
Þýski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn