Hringir og hringir en fær alltaf nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:46 Sergio Ramos vann margra á titla á sextán árum sínum hjá Real Madrid en þeir verða ekki fleiri þrátt fyrir að hann vilji ólmur koma til baka. Getty/Denis Doyle Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. Miðvörðurinn David Alaba hefur verið lengi frá eða síðan í desember í fyrra, Daniel Carvajal sleit krossband í október og Éder Militão sleit nú síðast krossband 9. nóvember. Spænska stórblaðið Marca fjallar um málið og þá staðreynd að Real Madrid hafi fengið hundrað símtöl frá umboðsmönnum sem eru að bjóða leikmenn sína. Það dreymir marga knattspyrnumenn að spila með einu stærsta félagi heims. Það er líka ljóst að spænska stórliðinu vantar miðvörð og einn af þeim sem vildi endilega komast til Real Madrid var hinn 38 ára gamli Sergio Ramos. Samkvæmt frétt Marca þá hefur Ramos hringt mörgum sinnum í Real Madrid en alltaf fengið neitun. Ramos átti frábær ár með Real en hann spilaði með liðinu frá 2005 til 2021 og var á þeim tíma í hópi allra bestu miðvarða heims. Hann yfirgaf félagið eftir sextán ára í júní 2021 og samdi við þá við franska félagið Paris Saint-Germain. Á síðasta ári fór Ramos fór heim til Sevilla, uppeldisfélags síns, en eftir tímabilið var ljóst að hann yrði ekki áfram þar. Hann hefur verið án liðs síðan. Það væri falleg saga að sjá hann bjarga sínu gamla félagi í vandræðum sínum en það kemur ekki til greina hjá Real Madrid samkvæmt frétt Marca. View this post on Instagram A post shared by 𝗧𝗵𝗲 𝗠𝗮𝗱𝗿𝗶𝗱 𝗩𝗶𝗲𝘄𝘀 (@themadridviews) Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Miðvörðurinn David Alaba hefur verið lengi frá eða síðan í desember í fyrra, Daniel Carvajal sleit krossband í október og Éder Militão sleit nú síðast krossband 9. nóvember. Spænska stórblaðið Marca fjallar um málið og þá staðreynd að Real Madrid hafi fengið hundrað símtöl frá umboðsmönnum sem eru að bjóða leikmenn sína. Það dreymir marga knattspyrnumenn að spila með einu stærsta félagi heims. Það er líka ljóst að spænska stórliðinu vantar miðvörð og einn af þeim sem vildi endilega komast til Real Madrid var hinn 38 ára gamli Sergio Ramos. Samkvæmt frétt Marca þá hefur Ramos hringt mörgum sinnum í Real Madrid en alltaf fengið neitun. Ramos átti frábær ár með Real en hann spilaði með liðinu frá 2005 til 2021 og var á þeim tíma í hópi allra bestu miðvarða heims. Hann yfirgaf félagið eftir sextán ára í júní 2021 og samdi við þá við franska félagið Paris Saint-Germain. Á síðasta ári fór Ramos fór heim til Sevilla, uppeldisfélags síns, en eftir tímabilið var ljóst að hann yrði ekki áfram þar. Hann hefur verið án liðs síðan. Það væri falleg saga að sjá hann bjarga sínu gamla félagi í vandræðum sínum en það kemur ekki til greina hjá Real Madrid samkvæmt frétt Marca. View this post on Instagram A post shared by 𝗧𝗵𝗲 𝗠𝗮𝗱𝗿𝗶𝗱 𝗩𝗶𝗲𝘄𝘀 (@themadridviews)
Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti