Hringir og hringir en fær alltaf nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 22:46 Sergio Ramos vann margra á titla á sextán árum sínum hjá Real Madrid en þeir verða ekki fleiri þrátt fyrir að hann vilji ólmur koma til baka. Getty/Denis Doyle Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. Miðvörðurinn David Alaba hefur verið lengi frá eða síðan í desember í fyrra, Daniel Carvajal sleit krossband í október og Éder Militão sleit nú síðast krossband 9. nóvember. Spænska stórblaðið Marca fjallar um málið og þá staðreynd að Real Madrid hafi fengið hundrað símtöl frá umboðsmönnum sem eru að bjóða leikmenn sína. Það dreymir marga knattspyrnumenn að spila með einu stærsta félagi heims. Það er líka ljóst að spænska stórliðinu vantar miðvörð og einn af þeim sem vildi endilega komast til Real Madrid var hinn 38 ára gamli Sergio Ramos. Samkvæmt frétt Marca þá hefur Ramos hringt mörgum sinnum í Real Madrid en alltaf fengið neitun. Ramos átti frábær ár með Real en hann spilaði með liðinu frá 2005 til 2021 og var á þeim tíma í hópi allra bestu miðvarða heims. Hann yfirgaf félagið eftir sextán ára í júní 2021 og samdi við þá við franska félagið Paris Saint-Germain. Á síðasta ári fór Ramos fór heim til Sevilla, uppeldisfélags síns, en eftir tímabilið var ljóst að hann yrði ekki áfram þar. Hann hefur verið án liðs síðan. Það væri falleg saga að sjá hann bjarga sínu gamla félagi í vandræðum sínum en það kemur ekki til greina hjá Real Madrid samkvæmt frétt Marca. View this post on Instagram A post shared by 𝗧𝗵𝗲 𝗠𝗮𝗱𝗿𝗶𝗱 𝗩𝗶𝗲𝘄𝘀 (@themadridviews) Spænski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Miðvörðurinn David Alaba hefur verið lengi frá eða síðan í desember í fyrra, Daniel Carvajal sleit krossband í október og Éder Militão sleit nú síðast krossband 9. nóvember. Spænska stórblaðið Marca fjallar um málið og þá staðreynd að Real Madrid hafi fengið hundrað símtöl frá umboðsmönnum sem eru að bjóða leikmenn sína. Það dreymir marga knattspyrnumenn að spila með einu stærsta félagi heims. Það er líka ljóst að spænska stórliðinu vantar miðvörð og einn af þeim sem vildi endilega komast til Real Madrid var hinn 38 ára gamli Sergio Ramos. Samkvæmt frétt Marca þá hefur Ramos hringt mörgum sinnum í Real Madrid en alltaf fengið neitun. Ramos átti frábær ár með Real en hann spilaði með liðinu frá 2005 til 2021 og var á þeim tíma í hópi allra bestu miðvarða heims. Hann yfirgaf félagið eftir sextán ára í júní 2021 og samdi við þá við franska félagið Paris Saint-Germain. Á síðasta ári fór Ramos fór heim til Sevilla, uppeldisfélags síns, en eftir tímabilið var ljóst að hann yrði ekki áfram þar. Hann hefur verið án liðs síðan. Það væri falleg saga að sjá hann bjarga sínu gamla félagi í vandræðum sínum en það kemur ekki til greina hjá Real Madrid samkvæmt frétt Marca. View this post on Instagram A post shared by 𝗧𝗵𝗲 𝗠𝗮𝗱𝗿𝗶𝗱 𝗩𝗶𝗲𝘄𝘀 (@themadridviews)
Spænski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira