Bonmatí best í heimi annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 21:29 Bonmatí hefur spilað frábærlega undanfarin misseri. Manu Reino/Getty Images Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira