Ingvar Þóroddsson leiðir Viðreisn í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:01 Þau skipta efstu fjögur sætin á lista Viðreisnar. Viðreisn Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Í öðru sæti er Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála á Egilsstöðum. Þriðja sætið skipar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari á Akureyri og í fjórða sæti er Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar. Hjálmar Pálsson, sölustjóri hjá Hnýfli, reykhús/fiskvinnslu skipar fimmta stæði og Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri skipar það sjötta. Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. „Ég er mjög þakklátur fyrir traustið sem mér er sýnt og þann stuðning sem ég hef fengið frá fólki hvaðan af úr kjördæminu. Þetta er gríðarlega öflugur listi og ég er spenntur fyrir því að heyja þessa kosningabaráttu. Sérstaklega fyrir þau sem eru að kaupa sér sitt fyrsta húsnæði, stofna fjölskyldu og jafnvel fyrirtæki. Fólkið sem vill skapa verðmæti fyrir sig og sitt nærsamfélag. Ég vil beita mér fyrir þennan hóp,“ segir Ingvar Þóroddsson oddviti. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari, Akureyri Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður Viðreisn Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Hjálmar Pálsson, sölustjóri hjá Hnýfli, reykhús/fiskvinnslu skipar fimmta stæði og Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri skipar það sjötta. Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins í dag. „Ég er mjög þakklátur fyrir traustið sem mér er sýnt og þann stuðning sem ég hef fengið frá fólki hvaðan af úr kjördæminu. Þetta er gríðarlega öflugur listi og ég er spenntur fyrir því að heyja þessa kosningabaráttu. Sérstaklega fyrir þau sem eru að kaupa sér sitt fyrsta húsnæði, stofna fjölskyldu og jafnvel fyrirtæki. Fólkið sem vill skapa verðmæti fyrir sig og sitt nærsamfélag. Ég vil beita mér fyrir þennan hóp,“ segir Ingvar Þóroddsson oddviti. Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari, Akureyri Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður
Viðreisn Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Stór jarðskjálfti í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira