Ísraelski herinn gerði í gærkvöldi og í nótt árásir á hernaðarleg skotmörk í Íran, Írak og í Sýrlandi. Ráðamenn í Íran segja árásirnar hafa valdið takmörkuðum skaða en segjast einnig eiga rétt á því að svara fyrir sig.
Allt er í járnum í Bandaríkjunum nú þegar rúm vika er í forsetakosningar þar ytra. Borgarfulltrúi segir söguna sýna að Trump fái oft meira fylgi en kannanir gefi til kynna. Óttast er að umsátursástand myndist við kjörstaði vegna ólgu í tengslum við kosningarnar.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunni klukkan 12:00.