Grímur undir feldi Árni Sæberg skrifar 22. október 2024 09:17 Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. Vísir/Arnar Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, íhugar alvarlega framboð fyrir Viðreisn í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Grímur í samtali við Ríkisútvarpið. Haft er eftir honum að hann hafi þegar rætt málið við yfirmenn sína hjá lögreglunni og að hann muni taka ákvörðun um hvort hann gefi kost á sér síðar í dag. Viðreisn stillir upp á alla lista og uppstillingarnefnd í Reykjavík áformar að leggja fram tillögu að lista á fimmtudag. Ýmsir þungavigtarmenn í Viðreisn hafa lýst því yfir að þeir vilji leiða Viðreisn í Reykjavík. Þar má helst nefna sitjandi oddvita flokksins og þingmenn þær Hönnu Katrínu Friðriksson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur og Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúa flokksins. Þá hefur nýliðinn Jón Gnarr sagst falast eftir oddvitasæti. Í frétt Ríkisútvarpsins er haft eftir Grími að það sé í höndum uppstillingarnefndar hvar hann endi á lista ef af framboði verður. Ekki náðist í Grím við vinnslu fréttarinnar. Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Lögreglan Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Þetta staðfestir Grímur í samtali við Ríkisútvarpið. Haft er eftir honum að hann hafi þegar rætt málið við yfirmenn sína hjá lögreglunni og að hann muni taka ákvörðun um hvort hann gefi kost á sér síðar í dag. Viðreisn stillir upp á alla lista og uppstillingarnefnd í Reykjavík áformar að leggja fram tillögu að lista á fimmtudag. Ýmsir þungavigtarmenn í Viðreisn hafa lýst því yfir að þeir vilji leiða Viðreisn í Reykjavík. Þar má helst nefna sitjandi oddvita flokksins og þingmenn þær Hönnu Katrínu Friðriksson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur og Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúa flokksins. Þá hefur nýliðinn Jón Gnarr sagst falast eftir oddvitasæti. Í frétt Ríkisútvarpsins er haft eftir Grími að það sé í höndum uppstillingarnefndar hvar hann endi á lista ef af framboði verður. Ekki náðist í Grím við vinnslu fréttarinnar.
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Lögreglan Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira