Vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. október 2024 17:28 Jasmina Vajzovic Crnac vill leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Aðsend Jasmina Vajzovic Crnac hefur gefið kost á sér í efsta sæti Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Jasmina er stjórnmálafræðingur að mennt, og er eigandi IZO ráðgjafar sem veitir ráðgjöf og fræðslu þegar kemur að innflytjendum og flóttafólki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Jasminar. Hún býður sig fram gegn sitjandi oddvita, Guðbrandi Einarssyni. Uppstillinganefndir munu stilla upp á alla lista Viðreisnar og verða listar kynntir eftir helgi. „Ég er reiðubúin að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi og vinna með fólki að málefnum sem ég brenn fyrir á sviði mannréttinda, efnahags, atvinnulífs, jafnréttis, velferðar og menntunar,“ segir í tilkynningu. Jasmina kemur upphaflega frá Bosníu og Hesegóvinu og varð flóttamaður á meðan stríðið í Bosníu stóð yfir. Hún flutti til Íslands árið 1996 sem innflytjandi. Framhald tilkynningarinnar hljóðar svo: „Ég veit að mín rödd og mín persónulega reynsla sem barn á flótta og innflytjandi frá landi með marga ólíka þjóðfélagshópa muni vera dýrmæt á Alþingi Íslendinga. Ég er stjórnmálafræðingur að mennt með diplómu í opinberri stjórnsýslu ... Ég starfa við að upplýsa, fræða og veita ráðgjöf bæði fyritækjum í atvinnulífinu, stofnunum ríkis og sveitarfélaga, félagssamtökum ofl. Ég er mikill leiðtogi í mér og ég er óhrædd að takast á við erfið mál. Síðast starfaði ég sem leiðtogi Alþjóðateymis Reykjavíkurborgar þar sem ég var með yfir 60 starfsmenn í vinnu og veitti og þróaði þjónustu við flóttafólk. Ég hef tekið þátt í stjórnmálum og hef setið sem varabæjarfulltrúi í sveitarstjórn Reykjanesbæjar.“ Jasmina kveðst trúa staðfastlega á hlutverk og gildi Viðreisnar, sem sé evrópusinnaður, frjálslyndur og hlynntur einkaframtaki. Hún sé staðráðin og metnaðarfull til að starfa af heilindum með „inngildandi og stefnumótandi sýn til að styðja við árangur flokksins.“ Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Jasminar. Hún býður sig fram gegn sitjandi oddvita, Guðbrandi Einarssyni. Uppstillinganefndir munu stilla upp á alla lista Viðreisnar og verða listar kynntir eftir helgi. „Ég er reiðubúin að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi og vinna með fólki að málefnum sem ég brenn fyrir á sviði mannréttinda, efnahags, atvinnulífs, jafnréttis, velferðar og menntunar,“ segir í tilkynningu. Jasmina kemur upphaflega frá Bosníu og Hesegóvinu og varð flóttamaður á meðan stríðið í Bosníu stóð yfir. Hún flutti til Íslands árið 1996 sem innflytjandi. Framhald tilkynningarinnar hljóðar svo: „Ég veit að mín rödd og mín persónulega reynsla sem barn á flótta og innflytjandi frá landi með marga ólíka þjóðfélagshópa muni vera dýrmæt á Alþingi Íslendinga. Ég er stjórnmálafræðingur að mennt með diplómu í opinberri stjórnsýslu ... Ég starfa við að upplýsa, fræða og veita ráðgjöf bæði fyritækjum í atvinnulífinu, stofnunum ríkis og sveitarfélaga, félagssamtökum ofl. Ég er mikill leiðtogi í mér og ég er óhrædd að takast á við erfið mál. Síðast starfaði ég sem leiðtogi Alþjóðateymis Reykjavíkurborgar þar sem ég var með yfir 60 starfsmenn í vinnu og veitti og þróaði þjónustu við flóttafólk. Ég hef tekið þátt í stjórnmálum og hef setið sem varabæjarfulltrúi í sveitarstjórn Reykjanesbæjar.“ Jasmina kveðst trúa staðfastlega á hlutverk og gildi Viðreisnar, sem sé evrópusinnaður, frjálslyndur og hlynntur einkaframtaki. Hún sé staðráðin og metnaðarfull til að starfa af heilindum með „inngildandi og stefnumótandi sýn til að styðja við árangur flokksins.“
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira