Hanna Rún og Nikita tryggðu Íslandi brons á Evrópumeistaramótinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 22:38 Hanna Rún og Nikita tryggðu Íslandi brons. Dansíþróttasamband Íslands Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev tryggðu sér brons í latín dönsum í dag, í flokki atvinnumanna á Evrópumeistaramóti World DanceSport Federation í Leipzig. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Dansíþróttasambandi Íslands. Hanna Rún og Nikita hafa náð góðum árangri í íþróttinni á síðastliðnum árum og urðu meðal annars fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikanna í suður-amerískum dönsum árið 2022. Þau höfðu þá verði í pásu um nokkurt skeið, auk þess sem Hanna Rún lamaðist á fæti í kjölfar mænurótardeyfingu þegar hún átti dóttur sína árið 2020. Hanna Rún og Nikita ræddu við Vísi árið 2022 og sögðu meðal annars frá því hvernig væri að vinna saman. „Það er auðvitað gaman að geta ferðast og honum um allan heim en þetta getur verið erfitt. Dagarnir eru misjafnir og maður er ekki alltaf vel upplagður. Hann vill gera þetta svona, og ég vill gera þetta svona og þá þurfum við að fara einhvern milliveg og svo þurfum við að fara heim og elda matinn. Ef það kemur upp einhver sprenging í danssalnum þá þurfum við að skilja það eftir í salnum og þegar heim er komið erum við fjölskylda og við þurfum að takast á við þetta seinna,“ sagði Hanna Rún. „Dansinn er dansinn og heimilið er heimilið. Einkalífið og vinnan og dansinn er tvennt aðskilið. Við blöndum þessu ekki og erum nógu gömul til að láta það ganga,“ sagði Nikita. Dans Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Dansíþróttasambandi Íslands. Hanna Rún og Nikita hafa náð góðum árangri í íþróttinni á síðastliðnum árum og urðu meðal annars fyrst Íslendinga til að komast á heimsleikanna í suður-amerískum dönsum árið 2022. Þau höfðu þá verði í pásu um nokkurt skeið, auk þess sem Hanna Rún lamaðist á fæti í kjölfar mænurótardeyfingu þegar hún átti dóttur sína árið 2020. Hanna Rún og Nikita ræddu við Vísi árið 2022 og sögðu meðal annars frá því hvernig væri að vinna saman. „Það er auðvitað gaman að geta ferðast og honum um allan heim en þetta getur verið erfitt. Dagarnir eru misjafnir og maður er ekki alltaf vel upplagður. Hann vill gera þetta svona, og ég vill gera þetta svona og þá þurfum við að fara einhvern milliveg og svo þurfum við að fara heim og elda matinn. Ef það kemur upp einhver sprenging í danssalnum þá þurfum við að skilja það eftir í salnum og þegar heim er komið erum við fjölskylda og við þurfum að takast á við þetta seinna,“ sagði Hanna Rún. „Dansinn er dansinn og heimilið er heimilið. Einkalífið og vinnan og dansinn er tvennt aðskilið. Við blöndum þessu ekki og erum nógu gömul til að láta það ganga,“ sagði Nikita.
Dans Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira