Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 18:37 Guðrún Arnardóttir varð sænskur meistari 2022 og aftur í ár. Rosengård Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Liðið hefur unnið alla 22 leiki sína, skorað 89 mörk og fengið á sig aðeins sex. Enn eru fjórar umferðir til loka tímabilsins en titillinn er kominn í hús. Guðrún var á sínum stað í hjarta varnarinnar þegar Rosengård tók á móti Íslendingaliði Kristianstad í dag. Guðný Árnadóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði gestanna en Hlín Eiríksdóttir var fjarri góðu gamni. Hin þýska Rebecca Knaak kom toppliðinu í 1-0 á 19. mínútu og bætti svo við öðru marki sínu á 77. mínútu sem fór í raun langa leið með að tryggja bæði sigurinn og titilinn. Rosengård tar ledningen och går mot SM-guld – Rebecca Knaak målskytt 💥⚽️ pic.twitter.com/Whel5KaO7z— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) October 4, 2024 Tilda Sanden minnkaði muninn fyrir gestina á 86. mínútu en Rosengård hélt út og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar lokaflautið gall. 🏆SVENSKA MÄSTARE 2024🏆 pic.twitter.com/bBwIcVQrJl— FC Rosengård (@FCRosengard) October 4, 2024 Lokatölur 2-1 og Rosengård sænskur meistari eftir ótrúlegt tímabil. Nú er bara að bíða og sjá hvort þær klári tímabilið með fullt hús stiga eða hvort meistaraþynnkan segi til sín. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Liðið hefur unnið alla 22 leiki sína, skorað 89 mörk og fengið á sig aðeins sex. Enn eru fjórar umferðir til loka tímabilsins en titillinn er kominn í hús. Guðrún var á sínum stað í hjarta varnarinnar þegar Rosengård tók á móti Íslendingaliði Kristianstad í dag. Guðný Árnadóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði gestanna en Hlín Eiríksdóttir var fjarri góðu gamni. Hin þýska Rebecca Knaak kom toppliðinu í 1-0 á 19. mínútu og bætti svo við öðru marki sínu á 77. mínútu sem fór í raun langa leið með að tryggja bæði sigurinn og titilinn. Rosengård tar ledningen och går mot SM-guld – Rebecca Knaak målskytt 💥⚽️ pic.twitter.com/Whel5KaO7z— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) October 4, 2024 Tilda Sanden minnkaði muninn fyrir gestina á 86. mínútu en Rosengård hélt út og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar lokaflautið gall. 🏆SVENSKA MÄSTARE 2024🏆 pic.twitter.com/bBwIcVQrJl— FC Rosengård (@FCRosengard) October 4, 2024 Lokatölur 2-1 og Rosengård sænskur meistari eftir ótrúlegt tímabil. Nú er bara að bíða og sjá hvort þær klári tímabilið með fullt hús stiga eða hvort meistaraþynnkan segi til sín.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30