Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2024 23:00 Szczesny settist í stúkuna í gær og sá Barcelona sigra Young Boys 5-0. Samningurinn var svo undirritaður í dag. Joan Valls/Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Pólski markvörðurinn Wojciech Szczęsny lagði hanskana á hilluna fyrir um mánuði síðan en hefur hætt við að hætta og samið við spænska félagið Barcelona út tímabilið. Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira